Markaðskannanir

Markaðskönnun á eftirfarandi vöruflokkum er nú í vinnslu hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun:

1. Könnun á markaðssetningu reykskynjara

2. Könnun á markaðssetningu slöngukefla

3. Könnun á markaðssetningu slökkvitækja, sem unnin er í samvinnu við Vinnueftirlitið

4. Könnun á járnabökkum