Reglur um markaðseftirlit

Reglur um markaðseftirlit Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar eru í IV. kafla laga um byggingarvörur nr. 114/2014 og VIII. kafla reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 305/2011 um samræmd skilyrði fyrir markaðssetningu byggingarvara, sbr. lög um byggingarvörur nr. 114/2014.

Um framkvæmd markaðseftirlits Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar gilda einnig eftirfarandi verklagsreglur:

5.001 Markaðseftirlit með byggingarvörum og vörum sem hafa áhrif á brunaöryggi (pdf)