Skoðunarhandbækur

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hefur sett saman skoðunarhandbækur sem nota skal til að staðfesta samræmi við íslenska löggjöf. Handbækurnar eru til leiðbeiningar fyrir þá sem framkvæma eftirlit með slökkviliðum í umboði Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar.

Bækurnar skulu notaðar við markaðseftirlit með viðkomandi vörum. Aðalmarkmiðið með skoðunarhandbókunum er að tryggja einsleitni og samræmi í starfi einstakra skoðunarmanna / eftirlitsmanna.

Skoðunarhandbækur

5.003 Markaðseftirlit með handslökkvitækjum – duft Útg. 1.0

5.004 Markaðseftirlit með handslökkvitækjum – kolsýra Útg. 1.0

5.005 Markaðseftirlit með handslökkvitækjum – vatn Útg. 1.0

5.006 Markaðseftirlit með handslökkvitækjum – önnur tæki Útg. 1.0

5.007 Markaðseftirlit með reykskynjurum Útg. 1.0

5.008 Markaðseftirlit með slöngukeflum Útg. 1.0